Lýsing
Stop Bites sjampó er samsett úr Andiroba olíu, sem er frábært náttúrulegt efni sem hefur þann eiginlega að fæla frá, en gefur einnig raka, mýkt og hefur sefandi eiginleika. Og með sítrónu extract hefur þessi samsetning aukna fælniáhrif. Efnið safnast ekki upp í húðinni, og hentar vel fyrir viðkvæma feld. Er án litarefna og Khaton
Hægt að nota bæði fyrir hunda sem ketti.
Leiðbeiningar, setjið sjampóið í blautan feld og nuddið vel inn í feldinn, og skola svo vel. Til að ná sem bestum árangri er gott að nota STOP BITES LOTION á eftir, sem skolast ekki úr.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.