Lýsing
Eins og heitið segir er sjampóið sérstaklega ætlar fyrir eldri feld. Sjampóið er með virkum efnum sem stjórna lyktarsamsetningu sem einkennir oft feld á eldri hundum/köttum, og gerir lyktina meira hlutlausa. Er auk þess með virkum efnum frá plöntum til að vernda viðkvæman feld og sebum-regulating sem gefur næringu og raka. Hentar vel fyrir viðkvæman feld, er án litarefna, paraben, Khaton, sílikon og ofnæmisvaldandi lykt.
Hægt að nota bæði fyrir hunda sem ketti.
Leiðbeiningar, setjið sjampóið í blautan feld og nuddið vel inn í feldinn, og skola svo vel. Til að ná sem bestum árangri er gott að nota SENIOR CARE HÁRNÆRINGUNA á eftir.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.