Lýsing
ATH! Útsöluvöru fæst hvorki skilað né skiptÞÆGILEGUR OG RÚMGÓÐUR GALLI
- Regngalli úr vatns afvísandi Polyester efni
- Rennilás á baki
- Rennist frá hnakka að skotti, sem gerir lokunina mikið þægilegri!
- Kragi með teygju og 2 smellum
- Skálmar með teygju sem er saumuð inn í skálmarnar
- Stillanleg teygja í mitti, auka teygjur yfir brjóst og mjaðmir sem gerir að gallinn passar á flestar tegundir hunda
- 100% Polyester
- Þvottur: Má þvo í þvottavél á hámark 30*!!
- Vinda á hægum snúningi eða engum, hengist helst beint upp eftir þvott
- Má ekki þurrkast á ofni!!
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.