Lýsing
Viðkvæma og ofnæmishúð/feld.
Virk efni, Niacinamide Panthenol Biotine
Sjampóið er einhverskonar meðferð fyrir húð/feld sem er mjög viðkvæm eða með ofnæmi, óþol eða mikin erting í húðinni. Það hjálpar til við að viðhalda rakanum og róar niður húðina, samsetningin er með mjög virkum rakagefandi efnum og B-vítamín til að tryggja raka og umhirðu húðar.
Leiðbeiningar: Notið á eftir sjampóinu til á ná sem bestum árangri. Dreifðu næringunni í allan feldinn í þá átt sem hárin vaxa og nuddið mjúklega, og skola svo næringuna vel úr.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.