Lýsing
Sjampóið styrkir vöxt á hvolpafeldinum og byggir upp. Gefur raka og næringu og teygjanleika og mýkt. Hentar líka vel fyrir viðkvæman feld, er án litarefna, paraben og khaton.
Hægt að nota bæði fyrir hunda sem ketti.
Leiðbeiningar, setjið sjampóið í blautan feld og nuddið vel inn í feldinn, og skola svo vel. Til að ná sem bestum árangri er gott að nota HAPPY PUPPY HÁRNÆRINGUNA á eftir.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.