Lýsing
PSH Black and Grey Enhancing Sjampó fyrir svartann, dökk gráann og silvur litaðann feld
Sjampó sem undirstrikar náttúrulegan lit á dökkum feldi, gerir hann fallegri og glansandi
Inniheldur náttúruleg litarefni sem byggja upp feldinn, veitir mýkt og gljáa
Notið ekki á hvíta/ljósann feldi
Inniheldur mildan ávaxtaríkan ilm sem gefur feldinum góða lykt, afrafmagnar feldinn og gerir burstun auðveldari.
Blandið 1 hluti sjampó í 4 hluta vatni, dreifðu sjampóinu jafnt yfir feldinn og nuddaðu varlega. Láttu lausnina sitja í 3-5 mínútur og skolaðu vandlega úr, endurtaktu aftur ef þess er þörf.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.