Lýsing
• PSH Fit Ends er Leave-in efni,
SKOLAST EKKI ÚR FELDINUM
• PSH Fit Ends er sérstaklega gert til að seinka öldrun á feldinum, byggja upp feldinn.
• Feld endarnir verða sléttir, sterkari og vel varðir, sem gefur feldinum heilbrigt, glansandi og fallegt útlit.
• Hægt að nota í allar feld gerðir, en er sérstaklega góður fyrir hunda með síðan feld, milli eða þéttan feld sem þarf að bursta oft. Fit Ends nærir, gefur raka og ver feldinn. Feldurinn verður afur glansandi og heilbrigður. Þú átt að getað séð breytingu strax eftir eina meðferð. Meðferðina má endurtaka eins oft og þörf krefur.
• FITAR EKKI FELDINN
• Sérstaklega hannað til að vernda feldinn á tegundum sem þarf að pakka ( Yorkshire, Malteser og fl.)
• Frábært að nota til að fá fallega áferð og skiptingu á hryggnum.
Kemur í 100 ml
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.